Skip to main content
Fréttir

Heilbrigði 2025

By september 16, 2021No Comments

BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00.

BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00.Fundinum verður streymt hér: https://youtu.be/5QD1ch9gVckÍ heilbrigðisstefnu stjórnvalda er boðað að Ísland verði með heilbrigðiskerfi á heimsmælikvarða árið 2030. Hvernig ætlar næsta ríkisstjórn að nýta kjörtímabilið til að ná þessum markmiðum? Hver verður staðan árið 2025?