Bókin Félagsráðgjafatal var gefið út af Félagsráðgjafafélagi Íslands árið 2007. Í því er að finna nöfn og upplýsingar um félagsráðgjafa með starfsleyfi frá upphafi félagsráðgjafar til ársins 2007. Hér fyrir ofan er að finna náms- og starfsupplýsingar um þá félagsráðgjafa sem hafa sent til Félagsráðgjafafélags Íslands upplýsingar til birtingar á netinu.