Linda Thijssen f. janúar 1979 í Holland.
Nám: Félagsráðgjöf til starfsréttinda 2010.
Starfsferill: Stuðningsfulltrúi 3 í Dagþjónustu Gylfaflöt fyrir fatlaðra frá 2010.
Ritstörf:
Félags- og trúnaðarstörf:
Magnea Guðrún Guðmundardóttir f. 19. apríl 1981 í Reykjavík.
Foreldrar: Guðmundur Arinbjörn Sæmundsson f. 30. desember 1944 og Halldóra Elín Magnúsdóttir f. 24. febrúar 1959.
Systkin: Sæunn Valdís Guðmundardóttir f. 4. október 1971, Kristinn Arinbjörn Guðmundsson f. 16. júní 1977 og Elín Unnur Guðmundsdóttir 4. mars 1993.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 2001. BA í félagsráðgjöf 2012 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2014.
Starfsferill: Félagsráðgjafi á Krabbameinsdeildum LSH frá 2015.
Ritstörf: BA-ritgerð: Árangur af stofnana – og fjölkerameðferð við meðferð barna með áhættuhegðun. MA-verkefni: „Ég mæli með þessu fyrir alla.“ Viðhorf og reynsla starfsmanna sem sinna einstaklingsþjálfun fyrir einhverf börn á landsbyggðinni.
Félags- og trúnaðarstörf: Gjaldkeri Animu nemendafélags sálfræðideildar HÍ.
Maki: Andri Þór Lefever.
Börn: Ásbergur Eric Lefever og Vébjörn Elí Lefever.
Ólöf Karitas Þrastardóttir f. 20. september 1986 í Reykjavík.
Foreldrar: Inga Björk Gunnarsdóttir f. 29. október 1966 og Þröstur Ólafsson f. 26. júní 1965.
Systkin: Rakel Ósk Þrastardóttir f. 25. september 1990, Aron Örn Þrastarson f. 17. september 1998 og Mikael Andri þrastarson f. 7. mars 2003.
Nám: BA í félagsráðgjöf 2010 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2012. 2016: PMT-O – meðferðamenntun frá PMT-O miðstöðinni. 2017: PTC frá PMT-O meðferðastöðinni.
Starfsferill: Félagsráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts frá 2012.
Ritstörf: BA–ritgerð: Lesblinda: skilgreiningar, einkenni og úrræði. MA–verkefni: Bið eftir afplánun: áhrif á líf dómþola: biðin er eins og viðbótarefsing.
Félags- og trúnaðarstörf: Trúnaðarmaður fyrir félagsráðgjafa hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts frá 2014.
Maki: Ómar Karl Sigurjónsson.
Börn: Kári Steinn Ómarsson.
Ragnar Þór Risten Friðjónsson f. 1985 í Reykjavík.
Foreldrar: Friðjón H. Risten Þórhallsson f. 1956 og Kristjana Hulda Júlíusdóttir f. 1947.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. BA í félagsráðgjöf og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsferill: Verkefnastjóri búsetuendurhæfingu, Gunnarsbraut 51.
Ritstörf: BA-ritgerð: Gerendur eineltis. MA-verkefni: Staða og kjör einstæðra mæðra í háskólanámi eftir efnahagshrunið árið 2008.
Signý Valdimarsdóttir f. 6. september 1978 á Akureyri.
Foreldrar: Valdimar Gunnarsson f. 19. mars 1947 og Svava Jóhannsdóttir f. 27. desember 1946.
Systkin: Sigríður Valdimarsdóttir f. 22. júlí 1967 og Sigrún Valdimarsdóttir f. 24. september 1970.
Nám: BA og félagsráðgjöf til starfsréttinda frá Háskóla Íslands 2007. Kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri 2010.
Starfsferill: Meðferðarheimilin Árbót og Berg 2007 – 2009. Fullorðinskennsla hjá Þekkingarneti Norðurþings vor 2010. Félagsráðgjafi í félagsþjónustu og barnavernd í Norðurþingi frá 2013.
Ritstörf: BA-ritgerð: Vistun og samfélagsaðlögun, eigindleg rannsókn.
Maki: Valþór Freyr Þráinsson.
Börn: Valdimar Óli Valþórsson og Sigrún Stella Valþórsdóttir.
Sigríður Elfa Þorgilsdóttir f. 4. janúar 1973 í Hafnarfirði.
Foreldrar: Katrín Sigurðardóttir f. 12. mars 1949 og Þorgils Þorgilsson f. 16. febrúar 1950.
Systkin: Steinunn Bára Þorgilsdóttir f. 20. júlí 1968 og Þorgils Þorgilsson f. 24. maí 1980.
Nám: Háskólabrú Keilis 2009. BA í félagsráðgjöf 2012 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2014.
Starfsferill: Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks í Reykjavík frá 2014.
Ritstörf: BA-ritgerð: Straumar og stefnur. MA-verkefni: „Enginn er sterkari en baklandið sem hann hefur til þess að styðjast við.“ Eftirlit með þjónustu við fatlað fólk.
Maki: Bjargmundur Jónsson.
Börn: Arnar Leó Þórisson, Tinna Björk Bjargmundsdóttir og Elísa Anna Bjargmundsdóttir.
Sigrún Þórarinsdóttir f. 29. október 1978 í Reykjavík.
Foreldrar: María Guðrún Loftsdóttir f. 31. mars 1946 og Þórarinn Baldursson f. 7. ágúst 1951.
Systkin: Sigurveig Þórarinsdóttir f. 29. október 1978, d. 5. mars 2014 og Loftur Þórarinsson f. 25. janúar 1983.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1994. BA og félagsráðgjöf til starfsréttinda frá Háskóla Íslands 2007. Diplómanám í barnavernd frá Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands 2015. Diplómanám í opinberri stjórnýslu frá Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 2016.
Starfsferill: Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks 2004-2007. Félagsráðgjafi hjá barnaverndardeild Hafnarfjarðar 2007-2008. Yfirfélagsráðgjafi í Fjarðabyggð 2008-2009. Félagsmálastjóri í Fjarðabyggð 2009-2017. Tímabundið afleysingastarf sem félagsmálastjóri í Hvalfjarðarsveit frá febrúar 2017.
Félags- og trúnaðarstörf: Setið í stjórn Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi. Setið í stjórn Starfsendurhæfingar Austurlands (StarfA). Formaður landshlutadeildar Austurlands innan FÍ. Áður formaður matsteymis Austurlands um mat á þörf fyrir dvalarrými. Stofnaðili fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd. Innleiðing á Fjölskyldu-ART í Fjarðabyggð. Fulltrúi Fjarðabyggðar í þjónustuhóp um málefni fatlaðs fólks á Austurlandi. Fulltrúi Fjarðabyggðar í samráðsteymi heimaþjónustu og heimahjúkrunar. Fulltrúi Fjarðabyggðar í áfallateymi Austurlands auk margra annarra samráðshópa og teyma er varða málefni fjölskyldusviðs og velferðarmál. Fulltrúi Fjarðabyggðar í innflytjendateymi Austurlands og ýmis samvinna með Rauða krossdeildunum í Fjarðabyggð s.s. vegna jólasjóðs ofl. Áður setið í inntökuteymi ABG-teymi sem er aðstoð við börn með geðraskanir á Austurlandi.
Maki: Ingólfur Stefán Finnbogason.
Börn: Tristan Freyr Ingólfsson og Sigurveig Sóley Ingólfsdóttir.
Skyldleiki og/eða vensl við aðra félagsráðgjafa: Ingibjörg Gunnarsdóttir – bræðradætur.
Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 21. ágúst 1986 í Reykjavík.
Foreldrar: Agnes Steinarsdóttir f. 9. febrúar 1959 og Sigurður Pétur Ólafsson f. 13. mars 1956.
Systkin: Arnór Bjarki Sigurðsson f. 13. október 1979 og Ólafur Jónas Sigurðsson f. 26. september 1982.
Nám: Stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík 2006. BA í félagsráðgjöf 2013 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2015. Er í PMTO meðferðamenntun sem lýkur 2018.
Starfsferill: Félagsráðgjafi á Vistheimili barna.
Börn: Alexander Máni Björgólfsson.
Sigurlaug Hrefna Soffíudóttir Traustadóttir f. 26. febrúar 1982 í Reykjavík.
Foreldrar: Soffía K. Kristjánsdóttir f. 1954 og Trausti S. Harðarson f. 1954.
Systkin: Ólafur Hrafn Traustason f. 1984.
Nám: Stúdentspróf frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, 2002. BA í félagsráðgjöf 2008 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2010.
Starfsferill: Félagsráðgjafi hjá félagsþjónustu uppsveita Árnessýslu og Flóa sumarið 2010. Vinnumálastofnun ágúst til desember 2010. Unglingasmiðjan Tröð, uppeldis- og meðferðarfulltrúi 2007-2012. BUGL desember 2010 til júlí 2013. Barnaspítali Hringsins frá júní 2013 til 2017 og Unglingabrú Rvk, uppeldis- og meðferðarfulltrúi frá 2014. Vorið 2017 Sigurlaug störf á Reykjalundi
endurhæfingarmiðstöð SÍBS
Ritstörf: BA-ritgerð: Aðlögun ættleiddra barna í leikskóla og hlutverk tengslamyndunar við kjörforeldra. MA-verkefni: Upplifun notenda af Unglingasmiðjunum í Reykjavík.
Útgefnar barnabækur: Feimnispúkar: Töfraland, Bókabeitan, 2016. Letipúkar: Töfraland, Bókabeitan 2016.
Félags- og trúnaðarstörf: Mentor – Félag félagsráðgjafanema 2006-2008. FÍUM – Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða frá 2011. Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands frá 2016.
Maki: Ragnar Karl Jóhannsson.
Börn: Hrafnhildur Ásdís Ragnarsdóttir og Júlíus Kári Ragnarsson.
Sirrý Sif Sigurlaugardóttir f. 23. mars 1986 á Sauðárkróki.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 2002. BA í félagsráðgjöf 2012 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsferill: Fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna frá júní 2016.
Ritstörf: BA-ritgerð: Öldrunarþjónusta og gæðaviðmið. Skrifað í samvinnu við Selmu Björk Hauksdóttur.
MA-verkefni: Gagnreyndar aðferðir við félagslega ráðgjöf í málefnum aldraðra.
Sólveig Sigurðardóttir f. 20. mars 1984 á Akranesi.
Foreldrar: Jóhanna Hallsdóttir f. 22. september 1956 og Sigurður Sigurðsson f. 1. september 1955. Stjúpforeldrar: Sturlaugur Sturlaugsson f. 5. júní 1958 og Hrefna Guðjónsdóttir f. 14. maí 1962.
Systkin: Hallur Þór Sigurðarson f. 30. júlí 1976 Sigurður Valur Sigurðsson f. 28. nóvember 1978, Kári Víkingur Sturlaugsson f. 2. júlí 1990, Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir f. 16. október 1992 og Heiðrún Anna Sigurðardóttir f. 10. október 1994.
Nám: Stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 2003. BA í félagsráðgjöf 2008 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2010.
Starfsferill: Félagsráðgjafi í félagsþjónustu og barnavernd hjá Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar 2010-2011. Félagsráðgjafi í barnavernd hjá Fjölskyldusviði Mosfellsbæjar 2012-2013. Félagsráðgjafi í félagsþjónustu og barnavernd hjá Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar 2013-2015.
Ritstörf: BA-ritgerð: Kynslóðasamskipti í kjölfarskilnaða – fræðilegt og lagalegt sjónarhorn.
2009: Félagsleg skilyrði og lífsgæði – Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Ásbrú/Keili í Reykjanesbæ. Höfundur ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. Birt í Ritröð um rannsóknaverkefni á sviði félagsráðgjafa.
MA-verkefni: Jöfn búseta barna hjá báðum foreldrum eftir skilnað – viðtalsrannsókn á reynslu tíu foreldrum.
2010: Jöfn búseta barna. Sýn ömmu og afa. Höfundur ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. Birt í Þjóðarspeglinum. 2011: Þrír ólíkir foreldrahópar og staða skilnaðarbarna. Höfundur ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. Birt í Þjóðarspeglinum. 2013: Eftir skilnað. Um foreldrasamstarf og kynslóðatengsl. Höfundur bókar ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. 2014: Two-Generational Perspective of Postdivorce Relationship in 16 Icelandic Families. Höfundur greinar ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. Birt í Journal of Divorce & Remarriage. 2016: Raddir skilnaðarbarna: Um jafna búsetu hjá foreldrum eftir skilnað. Höfundur ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur og Dögg Pálsdóttur. Birt í Uppeldi og menntun.
Félags- og trúnaðarstörf: Sjálfboðaliði hjá Kvennaathvarfinu 2004-2005. Fræðslufulltrúi Ólafíu, félags framhaldsnema í félagsráðgjöf 2008-2009. Mentor fyrir nýnema í félagsráðgjöf 2008-2009. Leiðbeinandi nemanda í lokaverkefni til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda haust 2012.
Annað: Mat á tilraunaverkefni Barnaverndarstofu. Um nýja nálgun í heimilisofbeldismálum. Samstarf barnaverndar og lögreglu. Unnið fyrir Barnaverndarstofu ásamt Elísabetu Karlsdóttur, nóvember 2015.
Foreldrasamvinna: Fjöregg skilnaðarbarnsins. Ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur. Erindi flutt á ráðstefnunni Íslensk þjóðfélagsfræði 2012 6. ráðstefnan um rannsóknir á íslensku þjóðfélagi í Háskólanum á Akureyri, 20. – 21. apríl 2012.
Intergenerational relationships post-divorce: An interview study of 16 families – full paper. Erindi flutt á REASSESS Final International Conference í Oslo, Norway 21.-22. ágúst 2013.
Maki: Njáll Vikar Smárason.
Börn: Rakel Mirra Njálsdóttir, Smári Njálsson og Sigurður Ýmir Njálsson.
Sunna Ólafsdóttir f. 11. janúar 1965 í Reykjavík.
Foreldrar: Ólafur Þorláksson f. 7. september 1929 og Erla Magnúsdóttir Kjærnested f. 17. apríl 1932.
Systkin: Anna Sigurveig Ólafsdóttir f. 24. september 1952, Ragna Ólafsdóttir f. 27. febrúar 1954 og Emil Ólafsson f. 7. október 1957.
Nám: Stúdent frá Kvennaskóla Íslands 1984. B.ed frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands 1992. Diploma í Hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands 2004. BA í félagsráðgjöf 2012 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2014.
Starfsferill: Félagsráðgjafi í barnavernd Kópavogs frá 2014.
Ritstörf: BA-ritgerð: Félagslegar þarfir kvenna í fangelsum. MA-verkefni: Lífskjör eftir Kvennasmiðju.
Maki: Þröstur Jóhannsson.
Börn: Magnús Orri Magnússon, Emil Már Þrastarson, Daníel Máni Þrastarson og Kári Þrastarson.
Svanhildur Inga Ólafsdóttir f. 20. febrúar 1979.
Foreldrar: Sigurveig M. Andersen f. 9. október 1951 og Ólafur Þór Ólafsson f. 26. nóvember 1953.
Systkin: Björgvin Þór Rúnarsson f. 15. desember 1971, Kolbrún Anna Rúnarsdóttir f. 14. ágúst 1974, Heiðar Ágúst Ólafsson f. 1975, Anna Gréta Ólafsdóttir f. 4. nóvember 1982 og Þóra Margrét Ólafsdóttir f. 6.mars 1989.
Nám: Félagsþjónustubraut frá Borgarholtsskóla 2003. Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 2007. BA í félasráðgjöf 2011 og MA til starfsréttinda frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsferill: Birta, Starfsendurhæfing Suðurlandi maí 2015 til júlí 2016. Velferð, fræðslu og velferðarmiðstöð, sjálfstætt starfandi frá september 2016.
Ritstörf: BA-ritgerð: Félagsleg þjónusta í Sveitarfélaginu Árborg. Viðhorf eldri borgara til þjónustunnar. MA-verkefni: Sérfræðingur í málefnum barna 74. gr. barnalaga.
Annað: Viðurkenning ÍS-FORSA 2016 fyrir framúrskarandi MA verkefni.
Maki: Ölver Jónsson.
Börn: Gabríel Werner Guðmundsson, Anna Lára Ölversdóttir, Katrín Ölversdóttir, Rakel Ölversdóttir og Veigar Elí Ölversson.
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir f. 22. ágúst 1987 í Reykjavík.
Foreldrar: Vilhjálmur Hallgrímsson f. 16. september 1963 og Inga Kolbrún Hjartardóttir f. 18. júlí 1966.
Systkin: Sandra Stelludóttir Vilhjálmsdóttir f. 18. nóvember 1982 og Arnar Ingi Vilhjálmsson f. 1. janúar 1995.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum Hraðbraut 2005. BA í félagsráðgjöf 2010 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2013.
Starfsferill: Yfirfélagsráðgjafi í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Ritstörf: BA-ritgerð 2009: Áhrif atvinnuleysis og fjárhagserfiðleika á heimilisofbeldi. MA-verkefni: „Pepsi max fituhlunkar.“ Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar.
Félags- og trúnaðarstörf: Gjaldkeri Samtaka um líkamsvirðingu frá stofnun mars 2012 til nóvember 2016. Formaður Samtaka um líkamsvirðingu frá nóvember 2016.
Maki: Jóhannes Helgason.
Telma Hlín Helgadóttir f. 15. maí 1985 í Reykjavík.
Foreldrar: Jónína Steiney Steingrímsdóttir f. 26. júlí 1947 og Helgi Ívarsson f. 19. mars 1948.
Systkin: Pálín Dögg Helgadóttir f. 12. júlí 1974 og Ívar Helgason f. 5. maí 1976.
Nám: Stúdent frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði 2005. BA í félagsráðgjöf 2013 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2016.
Starfsferill: Stjórnandi í sumarskóla Kvennasmiðju 19, sumarið 2016.
Ritstörf: BA-ritgerð: Alþjóðlegar ættleiðingar og siðferðileg álitamál. MA-verkefnið: Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin. Félagsráðgjafar í heilsugæslu.
Félags- og trúnaðarstörf: Í stjórn Hafnarfjarðar- og Garðabæjardeildar Rauða Kross Íslands frá árinu 2013 og sinnt ýmsum sjálfboðastörfum. Var leiðbeinandi í ungmennastarfi um tíma eftir að hafa verið virkur meðlimur í Ungmennahreyfingu Rauða Kross Íslands í Hafnarfirði og sinnt stjórnarsetu þar. Meðlimur í Kvenfélagi Hafnarfjarðarkirkju frá árinu 2014 og varamaður í stjórn frá árinu 2016.
Maki: Ívar Pétursson.
Börn: Óðinn Hrafn Ívarsson og Jónína Dögg Ívarsdóttir.
Thelma Vestmann f. 6. apríl 1979 á Akranesi.
Foreldrar: Jón Vestmann f. 29. desember 1951 og Elín Hanna Kjartansdóttir f. 2. ágúst 1954.
Systkin: Auður Vestmann Jónsdóttir f. 26. ágúst 1971 og Eva Lind Vestmann f. 25. september 1975.
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 2001. BA og félagsráðgjöf til starfsréttinda 2008.
Starfsferill: Félagsráðgjafi á krabbameinslækningardeild LSH 2008-2009. Félagsráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar 2011-2013. Félagsráðgjafi, teymisstjóri, heimaþjónustu Árbæjar og Grafarholti frá 2013.
Ritstörf: BA-ritgerð: Ófrjósemi; lagaleg þróun og sálfélagsleg áhrif. Höfundur ásamt Írisi Dröfn Steinsdóttur.
Félags- og trúnaðarstörf: Gjaldkeri í starfsmannafélaginu Hraunbitum í heimaþjónustu í efri byggðum frá 2016.
Maki: Jóhann Þór Eiríksson.
Börn: Birta Rós Vestmann Jóhannsdóttir, Ása Katrín Vestmann Jóhannsdóttir 2008 og Elín Kara Vestmann Jóhannsdóttir.
Skyldleiki og/eða vensl við aðra félagsráðgjafa: Eva Lind Vestmann – systir.
Theodór Francis Birgisson f. 26. desember 1967 í Rekjavík.
Foreldrar: Birgir Sigurðsson f. 9. apríl 1939 og Elín Pétursdóttir f. 12. mars 1940.
Systkin: Erla Kristín f.14 janúar 1960, Ólafur Birgir f. 7. apríl 1961, Sigríður Esther f. 18. júní 1962, Kristinn Pétur f. 7. september 1966 og Elín Birgitta f. 8. júní 1976.
Nám: Guðfræði frá Summit Pacific College 1989. BA í félagsráðgjöf 2013 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsferill: Para- og samskiptaráðgjafi – Lausnin fjölskyldumiðstöð. Einn af þremur eigendum.
Ritstörf: BA-ritgerð: Hvaða áhrif hefur það á líðan barna að vera þátttakendur á neytendamarkaði? MA-verkefni: Klínísk meðferðarvinna á Íslandi. Hjónabands- og fjölskylduráðgjöf.
Félags- og trúnaðarstörf: Margvísleg trúnaðarstörf og áralöng seta í stjórn Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi. Stjórnarseta í Lions á Selfossi. Varamaður í stjórn Ís-Forsa.
Maki: Katrín Þorsteinsdóttir.
Börn: Thea, Birgir Steinn, Jósúa og Elín Rut.
Annað: Besti pabbi í heimi (ítrekað) 🙂
Skyldleiki og/eða vensl við aðra félagsráðgjafa: Katrín Þorsteinsdóttir – maki. Thea, félagsráðgjafi með starfsréttindi í DK – dóttir. Elín Rut, nemi í félagsráðgjöf við HÍ – dóttir.
Valur Bjarnason f. 25. maí 1960. Foreldrar: Bjarni Guðmundsson f. 3. mars 1916 og Ása Jónsdóttir f. 5. ágúst 1917.
Systkin: Grétar Bjarnason f. 19. september 1946 og Viðar Bjarnason f. 6. júlí 1950.
Nám: Numeric Computer Systems 1992. Mӓttekninger, nám í NC rennismíði og mælitækni við Arbetsmarknads utbilding center í Malmö 1993. Stúdent frá Fjölbrautarskóla Akraness 2005. BA í félagsráðgjöf 2009 MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2012.
Starfsferill: Félagsráðgjafi á Landspítala háskólasjúkrahúsi frá 1. júní 2012.
Ritstörf: BA-ritgerð: Lyfjaskiptameðferð við ópíumfíkn, reynsla notenda. MA-verkefni: Staða og líðan fanga við lok afplánunar.
2015: IPS starfsendurhæfing á Íslandi. Grein birt í blaði Geðverndarfélags Íslands.
Maki: Sólrún Ósk Aðalsteinsdóttir.
Börn: Aðalsteinn Bjarni Valsson og Viðar Ás Valsson.
Skyldleiki og/eða vensl við aðra félagsráðgjafa: Eva Lind Jónsdóttir – ?? Thelma Jónsdóttir – ??.
Sara Dögg Eiríksdóttir f. 15. desember 1976 á Akureyri.
Foreldrar: Ingibjörg Agnete Baldursdóttir f. 8. febrúar 1958 og Eiríkur Árni Sigurðsson f. 22. ágúst 1962
Systkin: Sigurður Snær Eiríksson f. 27. mars 1987
Nám: BA í félagsráðgjöf 2008 og MA til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2010. Diplóma á meistarastigi í Fjölskyldumeðferð 2018 og Sáttamiðlaraskólinn 2020.
Starfsferill: Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar frá 2006-2010 og 2012-2013. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá 2010-2012. Sjálfstætt starfandi frá 2013-2019. Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar frá 2016.
Ritstörf: BA-ritgerð: Flóttafólk og hælisleitendur, handbók. MA-ritgerð: Fæðingarþunglyndi og tengslamyndun.
Félags- og trúnaðarstörf: Sjálfboðaliði hjá Hjálparsíma Rauðakrossins frá 2006-2010. Stjórn fagdeildar félagsráðgjafa á Suðurnesjum 2008-2012. Stjórn kórs Keflavíkurkirkju 2012-2014. Formaður foreldrafélags leikskólans Vesturbergs frá 2018.
Maki: Björn Símonarson
Börn: Símon Björnsson, Kári Björnsson, Eldey Vaka Björnsdóttir og Agnes Eir Björnsdóttir.