Skip to main content
Fréttir

Evrópuráðstefna félagsráðgjafa (IFSW Europe) á Íslandi 2017 – Undirbúningur ráðstefnunnar er þegar hafinn og undirbúningsnefnd skipa

By október 24, 2016september 8th, 2021No Comments

Félagsráðgjafafélag Íslands vann samkeppni um að halda Evrópuráðstefnu félagsráðgjafafélaga árið 2017.

María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands

Steinunn Bergmann, ÍS – FORSA

Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

Anni Haugen, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

Erla Björg Sigurðardóttir, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Helga Sól Ólafsdóttir, Landspítala háskólasjúkrahúsi

Guðlaug M. Júlíusdóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands

Gyða Hjartardóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands

Kristján Sturluson, Félagsráðgjafafélagi Íslands

Tilboð félagsins má sjá hér auk fleiri upplýsinga:

Heimasíða ráðstefnunnar hefur verið opnuð og er hún hér

Einnig er Facebook síða komin í loftið – sjá hér