Fagráð félagsráðgjafa í félagsþjónustu sveitarfélaga heldur síðasta morgunverðarfund fagráðsins fyrir sumarleyfi. Fjallað verður um efni sem snertir flesta sem starfa í félagsþjónustu sveitarfélaga, sem er hinn stækkandi hópur óvinnufærra einstaklinga.…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd heldur sinn árlega starfsdag þann 9. maí og verður hann í Haukahúsinu, Ásvöllum. Yfirskrift starfsdagsins í ár er Brunalykt í barnavernd?
Lesa Meira
Fagdeildir félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnamálum og í barnavernd sendu eftirfarandi yfirlýsingu þann 16. apríl til heilbrigðis- og félags- og jafnréttismálaráðherra og til fjölmiðla.Við viljum sjá fjölbreytt úrræði fyrir börn…
Lesa Meira
Hvað ber að hafa í huga og hvað ber að varast þegar fjallað er um börn og málefni barna í fjölmiðlum? Hvernig má tryggja að gætt sé að öryggi barna…
Lesa Meira
Hraðar breytingar í nútímasamfélagi skapa aukin tækifæri en samhliða þeim er hætt við að nýir hópar verði jaðarsettir og því mikilvægt að huga að þeim þannig að allir hafi aukin…
Lesa Meira
Auður Ósk Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti verður með opinn fræðslufund á vegum fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa um vinnu með flóttafólki. Auður vinnur hjá mannréttindasamtökum í Glasgow þar sem stór hluti af hennar…
Lesa Meira
Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 14. mars kl. 14:30.Aðalfundargögn verða send út með aðalfundarboði, í síðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund, eins og 6. grein laga félagsins…
Lesa Meira
Í tilefni alþjóðamannréttindadagsins sem haldinn er á ári hverju þann 10. desember, og í tilefni aðventunnar, hélt Félagsráðgjafafélag Íslands ve lheppnaðan morgunverðarfund þriðjudaginn 12. desember á Grand hóteli, Gullteigi. Fundurinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu boðar til opins félagsfundar fimmtudaginn 7. desember kl. 15:15 - 16:30 í Borgartúni 6, fundarsal á 3. hæð. Engin formleg dagskrá er á fundinum en umræða…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd fagnar þeirri umræðu sem átt hefur sér stað í þjóðfélaginu á undanförnum dögum um barnaverndarmál. Meðlimir fagdeildarinnar eru félagsráðgjafar sem starfa hjá barnaverndarnefndum um allt land.…
Lesa Meira