Aðventufundur Félagsráðgjafafélags Íslands er að þessu sinni haldin í samstarfi við fagdeild í heilbrigðisþjónustu og beinum við sjónum að stöðu fólks með geðrænar áskoranir. Yfirskriftin er: ,,Mannréttindi fyrir öll" með…
Lesa Meira
22. október - Minningarathöfn um Ólafíu Jóhannsdóttur Sunnudaginn 22. október eru 160 ár liðin frá því að Ólafía Jóhannsdóttir fæddist (1863-1924). Af því tilefni ætlar Félagsráðgjafafélag Íslands, Hvítabandið og Kvenréttindafélag…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza svæðinu og skorar á íslensk stjórnvöld að beita sér í þágu mannréttinda og friðar. Almennir borgarar ganga í gegnum hörmungar þar sem fjöldi fólks…
Lesa Meira
Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, var með erindi á fundinum sl. mánudag þar sem hún fjallaði um hvernig opinber stuðningur við fjölskyldur og regluverkið hefur þróast í sögulegu og alþjóðlegu…
Lesa Meira
Kjarasamningur Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Félagsráðgjafafélags Íslands auk átta annarra aðildarfélga BHM var undirritaður 9. júní sl. og gildir frá 1. apríl 2023 – 31. mars 2024. Samkomulagið…
Lesa Meira
Evrópuráðstefna félagsráðgjafa (IFSW Europe) var haldin í Prag dagana 21. til 24. maí sl. undir yfirskriftinni Against all odds, a social Europe is possible where no one is left behind!…
Lesa Meira
Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) tók þátt í 30 ára afmælisráðstefnu Korean Academy of Mental Health Social Work í…
Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitafélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands var undirritaður 15. maí sl. og gildir frá 1. apríl 2023 - 31. mars 2024. Samkomulagið var kynnt fyrir félagsráðgjöfum sem starfa hjá…
Lesa Meira
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg var undirritaður 17. maí sl. Alls voru 170 félagar FÍ á kjörskrá og kosningaþátttaka var 57,65%. Samningurinn var samþykkur en 85,71% sögðu já en 14,29% sögðu nei.…
Lesa Meira
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila var undirritað þann 3. apríl sl. með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Gildistími samkomulagsins er…
Lesa Meira