
Alþjóðadagur félagsráðgjafar er 21. mars nk. og eru félagsráðgjafar hvattir til að mæta á Austurvöll þennan dag kl. 13:00
Dagskrá:
13:00 Mæting við Austurvöll
13:15 Stefnumót við félags- og vinnumarkaðsráðherra og staðgengil innviðaráðherra á tröppum Alþingishússins.
Hér má finna áskorun til stjórnvalda Alþjóðadagur félagsráðgjafar 2023 áskorun til stjórnvalda
Við þökkum þeim sem sendu örsögur úr starfi en alls bárust 25 örsögur Alþjóðadagur félagsráðgjafar 2023 – 25 örsögur