Félagsráðgjafadeild HÍ og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að málstofunni sem haldin verður fimmtudaginn 8.maí n.k. bæði í Borgartúni 27, 2.hæð í húsnæði Félagsráðgjafafélagsins og í beinu streymi, (sjá meðf.link) Join the…
Lesa Meira
Viðburðir
Hér má finna fyrirhugaða viðburði á vegum FÍ sem og eldri viðburði

Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.apríl n.k. kl. 14.00-16.00 í Borgartúni 27, 2.hæð og á teams. Dagskrá aðalfundar skv. 6. gr. laga félagsins: Fundur settur. Skipan fundarstjóra og…
Lesa Meira

Félagsráðgjafafélag Íslands og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, standa saman að málstofu með Hanne Glemmestad, prófessor frá Háskóla Innlandet í Noregi. Málstofan verður í Borgartúni 27, 2. hæð og einnig í streymi,…
Lesa Meira

Félagsráðgjafafélag Íslands og Siðanefnd FÍ verða með viðburð á alþjóðadegi félagsráðgjafa 18.mars kl. 9-11, bæði í húsnæði félagsins í Borgartúni 27 og á fjarfundi. Þeir sem ætla að mæta í…
Lesa Meira

Okkar árlega Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 21. febrúar 2025 á Hilton Reykjavík Nordica og er þema þingsins í ár Félagsráðgjöf á gervihnattaöld. Aðalfyrirlesarar verða þær Geraldine Nosowska, fyrrv. formaður breska félagsráðgjafafélagsins…
Lesa Meira
Fréttir

Skrifstofa Félagsráðgjafafélagsins að Borgartúni 27, 2.hæð, verður lokuð vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 14.júlí til og með þriðjudeginum 4.ágúst. Félagsfólk er vinsamlegast beðið um að senda erindi sem þurfa…
Lesa Meira

Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, sem kynnt var 13. júní, sýnir að launahækkanir voru mestar á almennum vinnumarkaði þar sem grunntímakaup hækkaði um 10,2%. Hækkunin var minni hjá opinberum aðilum, 5,7% hjá ríki/Reykjavík…
Lesa Meira

Ráðstefnan verður haldin í Ósló 6.-8.október í Congress Center og er þemað „Bridging Communities: Building Sustainable Futures“. Ráðstefnan einblínir á græna félagsráðgjöf, loftslagsbreytingar, sjálfbærni og sjónarhorn frumbyggja. Hægt er að…
Lesa Meira

Allir þeir sem kusu um samninginn nú, samþykktu hann en kosningaþátttaka var 62,5%. Áður höfðu um 64% félagsráðgjafanna sem starfa hjá aðildarfélögum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafnað samningnum. Steinunn…
Lesa Meira

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félagsráðgjafafélags Íslands, 29.apríl 2025. Formaður er Steinunn Bergmann Aðrir í stjórn eru: Ásta Kristín Benediktsdóttir, Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, Hafdís Gísladóttir, , Kristín Þórðardóttir, Valgerður…
Lesa Meira