Skip to main content
Fréttir

Vinnusmiðja um uppbyggingu erinda og ágripa

By nóvember 7, 2018september 16th, 2021No Comments

Vísindanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands

stendur fyrir vinnusmiðju um uppbyggingu erinda og ágripa. 

Vinnusmiðjan verður haldin 27. nóvember kl. 17-18:30 að Borgartúni 6, 3. hæð.

Vinsamlega skráið ykkur fyrir 20. nóvember með því að fara í körfuna hér fyrir neðan og fylla út upplýsingar. Aðgangur er ókeypis.

Vísindanefnd FÍ: Hervör Alma Árnadóttir formaður, Helga Sigurjónsdóttir gjaldkeri og Ásta Kristín Benediktsdóttir ritari