Skip to main content
Fréttir

Sumarlokun skrifstofu FÍ 14.júlí -4.ágúst

By júlí 7, 2025No Comments

Skrifstofa Félagsráðgjafafélagsins að Borgartúni 27, 2.hæð, verður lokuð vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 14.júlí til og með þriðjudeginum 4.ágúst.

Félagsfólk er vinsamlegast beðið um að senda erindi sem þurfa afgreiðslu fyrir 14.júlí sem allra fyrst svo það náist.

Ef upp koma erindi, þessar þrjár vikur, sem ekki geta beðið, má snúa sér til formanns FÍ, Steinunnar Bergmann.