
Félagsráðgjafafélag íslands og fagdeild félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnavanda standa fyrir málstofu þar sem fjallað verður um mikilvægi þess að samþætta þjónustu í þágu fólks sem glímir við áfengis- og vímuefnavanda og eru í þörf fyrir þjónustu margra kerfa. Málþinginu er einnig streymt sjá slóðina:
https://youtube.com/live/8yz4ksj-w_k?feature=share