Skip to main content
Fréttir

Skráningu á málþingið „Heimurinn er hér“ lýkur 14.nóvember

By nóvember 12, 2025No Comments

Fagdeild félagsráðgjafa í fjölmenningu í samstarfi við FÍ stendur að þessu metnaðarfulla málþingi, 18.nóvember n.k. á Grand hóteli Reykjavík frá kl. 8.30-11.30.

Fyrirlesarar eru þær Áshildur Linnet, sérfræðingur í Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu, Eva Bjarnadóttir, teymisstjóri hjá UNICEF, Anna Katarzyna Wozniczka verkefnastjóri í málefnum flóttafólks í Árborg og Lena Rut Guðmundsdóttir sérfræðingur í málefnum flóttafólks í Árborg, Sema Erla Serdaroglu, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Edda Ólafsdóttir félagsráðgjafi.

Við hvetjum alla sem geta til að koma og njóta samverunna, skráning er hér; https://kto.is/6iae2u

Heimurinn er hér: – Samfélag í mótun- Hvert stefnum við ?

Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með á streymi án endurgjalds.