Stoppað í götin
Málþing Félagsráðgjafafélags Íslands og
fagdeildar félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnamálum
16. október 2024 kl. 8:30 til 11:30
Grand hótel Reykjavík
Málþingið fer fram næsta miðvikudag, 16.október og þurfa þeir að skrá sig sem ætla að mæta svo hægt sé að panta veitingar fyrir réttan fjölda. Verð kr. 7.200
Dagskráin:
Kl.8.30 Skráning og morgunverður
Kl. 9.00 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra – ávarp
Kl.9.10 Kristín I. Pálsdóttir – Kynnir vinnu starfshóps um stefnu í áfengis-og vímuefnamálum
Kl.9.25 Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi – Málaflokkurinn, ábyrgð, úrræðin, fræðin og hvert stefnir
Kl.9.45 Helena Gísladóttir dagskrárstjóri – Staða einstaklinga fyrir og eftir meðferð á Krýsuvík
Kl.10.00 Kristín Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur og Soffía Hjördís Ólafsdóttir félagsráðgjafi – Samstarf mismunandi stofnana – árangur og áskoranir
Kl.10.15 Ísabella Björnsdóttir félagsráðgjafi og Sigfríð Ólafsdóttir félagsráðgjafi – Konur með vímuefnavanda og heimilisofbeldi
Kl.10.30 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu og Brynja Willum félagsráðgjafi – Staða fanga eftir afplánun
Kl.10.45 Elísa Óðinsdóttir félagsráðgjafi – Vímuefnavandi foreldra
Kl.11.00 Pallborð
kl.11.30 Málþingslok