Skip to main content
Fréttir

Rory Truell ritari alþjóðasamtaka félagsráðgjafa IFSW, heimsækir Ísland, opinn fundur 16.ágúst

By apríl 19, 2016september 8th, 2021No Comments

í tilefni heimsóknar Rory Truells, ritara alþjóðasamtaka félagsráðgjafa (IFSW) boðar Félagsráðgjafafélag Íslands til opins fundar og eru allir félagsráðgjafar velkomnir.

Á fundinum kynnir Rory starfsemi IFSW og mikilvægi félagsráðgjafar í heiminum.

Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, 3. hæð þriðjudaginn 16. ágúst kl. 14:30.

Við hvetjum ykkur til að mæta – gott að byrja haustið á fræðslu og hvatningu!

f.h. stjórnar FÍ
María Rúnarsdóttir, formaður