Starfsdagur fyrir starfsfólk í barnaverndarþjónustu

10.950 kr.

Félagsráðgjafafélag Íslands og Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd í samstarfi við Barna-og fjölskyldustofu boðar til starfsdags föstudaginn 11. október  kl. 8.30 – 16.00 á Nauthól við Nauthólsveg 106,  Reykjavík.

Fjallað verður um Signs of Safety, Solihull og skaðaminnkandi nálgun.

Þátttakandi

Flokkur: