Skip to main content
Fréttir

Ólafíuhátíð – frá myrkri til ljóss – 150 ára afmælishátíð Ólafíu Jóhannsdóttur

By ágúst 20, 2013september 8th, 2021No Comments

Í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur býður Félagsráðgjafafélagið til morgunverðarfundar á Grand Hótel, í Hvammi. Meðal fyrirlesara eru:
Sigrún Júlíusdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Elísabet Þorgeirsdóttir og Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir.
Greitt er kr 2.300 fyrir morgunverðarhlaðborð. Greiða þarf við innganginn.
Allir hjartanlega velkomnir. Skráning á facebook eða á felagsradgjof@felagsradgjof.is