
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félagsráðgjafafélags Íslands, 29.apríl 2025.
Formaður er Steinunn Bergmann
Aðrir í stjórn eru:
Ásta Kristín Benediktsdóttir, Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, Hafdís Gísladóttir, , Kristín Þórðardóttir, Valgerður Halldórsdóttir og ný í stjórn er Sigrún Ósk Björgvinsdóttir sem er boðin velkomin til starfa.
Arndís Tómasdóttir gjaldkeri félagsins var kvödd eftir átta ára stjórnarsetu og henni þökkuð vel unnin störf fyrir félagið.
Stjórn mun skipta með sér verkum á fyrsta fundi sínum í maí.