Skip to main content
Fréttir

Ný stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands 2013-2014

By mars 19, 2013september 8th, 2021No Comments

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Félagsráðgjafafélags Íslands var haldinn í morgunn. Á fundinum skipti stjórn meðal annars með sér verkum:

  • María Rúnarsdóttir er formaður.
  • Steinunn Bergmann er varaformaður.
  • Guðlaug M. Júlíusdóttir er ritari stjórnar.
  • Berglind Ósk Filippíudóttir er gjaldkeri stjórnar og ritstjóri heimasíðu FÍ.
  • Hervör Alma Árnardóttir er fulltrúi stjórnar í Vísindasjóði.
  • Hildigunnur Árnadóttir er meðstjórnandi.
  • Gunnlaug Thorlacius er meðstjórnandi.

Þau eru mörg verkefnin framundan hjá nýrri stjórn en starfsáætlun stjórnar er í vinnslu og verður kynnt félagsmönnum í maí.

Fundartími stjórnar er fyrsti fimmtudagur í mánuði frá kl. 14-16.