
Fulltrúar norrænu félagsráðgjafafélaga NSSK funduðu í Færeyjum dagana 22.-23. september 2022. þÞar sem rætt var um fagið og velferðarmál. Þátttakendur fengu áhugaverða kynning á fyrirkomulagi velferðarþjónustu í Færeyjum sem heyrir að stórum hluta undir Almannaverkið