Skip to main content
Fréttir

Morgunverðarfundur siðanefndar FÍ

By október 1, 2016september 8th, 2021No Comments

Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til morgunverðarfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8:30-10:00.
Fundarefni er sem hér segir:

  1. Samfélagsmiðlar og siðferðilegar spurningar.
  2. Upptökur á viðtölum, á báða bóga.
    a) Hvernig eru upptökur á vegum fagaðila geymdar?
    b) Hver er réttur skjólstæðinga til að taka upp viðtöl?

Vinsamlega skráið ykkur á meðfylgjandi slóð. Ef þið eigið í vandræðum með að opna hana þá getið þið líka sent póst á eldey@felagsradgjof.is