
Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) stendur fyrir vinnustofu um nýja grein siðareglna félagsráðgjafa, byggða á alþjóðasiðareglum félagsráðgjafa.
Vinnustofan fer fram 15. mars sem er alþjóðadagur félagsráðgjafa 2022, kl. 12:30 í Borgartúni 6, 4. hæð. Boðið er upp á léttan hádegisverð. Athugað að fyrri dagsetningu 20. janúar var breytt vegna Covid-19.