Skip to main content
Viðburðir

Skráning hafin á Málþing fagdeildar félagsráðgjafa fjölmenningar 18.nóvember

By september 19, 2025nóvember 11th, 2025No Comments

Heimurinn er hér:  Samfélag í mótun- Hvert stefnum við ?

Málþing fagdeildar félagsráðgjafa í fjölmenningu haldin á Grand hótel Reykjavík
18. nóvember 2025 – kl. 8:30–12:00.

Skráning hér; https://kto.is/6iae2u

Dagskrá:

08:30-08:50     Morgunmatur- aðgangur skannaður.

08:50-09:00   Setning málþings og ávarp Steinunn Bergmann formaður FÍ

Fundarstjóri; María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri FÍ

09:00-09:20 – Að róa í sömu átt – að hlusta á raddir samfélagsins.

                           Áshildur Linnet, sérfræðingur í Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu.

09:20-09:40 – Barn er fyrst og fremst barn – Um mannréttindi barna á flótta.

                           Eva Bjarnadóttir, teymisstjóri hjá UNICEF.

09:40-09:55 – Vitundarvakning um málefni flóttafólks í nærsamfélagi.

                           Anna Katarzyna Wozniczka verkefnastjóri í málefnum flóttafólks í Árborg og

                           Lena Rut Guðmundsdóttir sérfræðingur í málefnum flóttafólks í Árborg.

10:00-10:15 – Kaffi

10:15-10:45 – „Farðu heim til þín“: Hvað eru menningarfordómar og hvernig birtast þeir?

                            Sema Erla Serdaroglu, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

10:45-11:00 –Félagsráðgjafar án landamæra; fjölmenning, fagmennska, þróun og samfélagsbreytingar

                          Hugvekja frá Eddu Ólafsdóttur félagsráðgjafa og sérfræðingi í málefnum innflytjenda og flóttafólks.

11:00-11:30 – Pallborð.

Málþinginu verður einnig streymt, ekki er þörf á skráningu þar. Hlekkur settur hér inn 17.nóvember.