Félagsráðgjafadeild HÍ og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að málstofunni sem haldin verður fimmtudaginn 8.maí n.k. bæði í Borgartúni 27, 2.hæð í húsnæði Félagsráðgjafafélagsins og í beinu streymi, (sjá meðf.link)
Meeting ID: 361 598 260 257
Passcode: oW9Nk6fw
Þau sem ætla að koma í Borgartún 27, eru vinsamlega beðin um að senda skráningu á felagsradgjof@felagsradgjof.is
sjá nánar; Hver er félagsleg staða einstaklinga í langtíma eftirmeðferð vegna vímuefnaröskunnar? | Háskóli Íslands