
Félagsráðgjafafélag Íslands og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, standa saman að málstofu með Hanne Glemmestad, prófessor frá Háskóla Innlandet í Noregi.
Málstofan verður í Borgartúni 27, 2. hæð og einnig í streymi, fimmtudaginn 10.apríl n.k. frá kl. 12.00-13.00.
Þau sem vilja mæta á staðinn eru beðin um að skrá þátttöku á felagsradgjof@felagsradgjof.is