Skip to main content
Fréttir

Hlekkur kominn á streymi af málþinginu

By nóvember 17, 2025No Comments

Málþing FÍ og fjölmenningarfélagsráðgjafa fer fram á Grand hotel Reykjavík á morgun, þriðjudaginn 18.nóv frá kl. 9.00-11.30

Hér er hlekkurinn sem verður virkur í fyrramálið ;

https://youtube.com/live/1hXiuhUwxtk?feature=share

Dagskrá málþingsins er sem hér segir;

Heimurinn er hér Samfélag í mótun – Hvert stefnum við ?
Félagsráðgjafafélag Íslands heldur málþing í samstarfi við
fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa
þriðjud. 18. nóvember 2025 kl. 8:30 – 11:30 á Grand hótel Reykjavík

  • Dagskrá:
    8:30     Skráning/framvísun QR-kóða og morgunverður
    8:55     Steinunn Bergmann, formaður FÍ setur fundinn
    9:00     Áshildur Linnet, sérfræðingur í Félags-og húsnæðismálaráðuneytinu – Að róa í sömu átt.
    9:20     Eva Bjarnadóttir, teymisstjóri UNICEF.   Barn er fyrst og fremst barn.
  • 9:40   Anna Katarzyna Wozniczka, verkefnastjóri í málefnum flóttafólks í Árborg og Lena Rut Guðmundsdóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks í Árborg.  Vitundarvakning um málefni flóttafólks í nærsamfélagi.
  • 10:00   Hlé
  • 10:15   Sema Erla Serdaroglu, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. „Farðu heim til þín“: Hvað eru menningarfordómar og hvernig birtast þeir ?
  • 10:45   Edda Ólafsdóttir, Félagsráðgjafar án landamæra: fjölmenning, fagmennska þróun og samfélagsbreytingar.
  •   11:00 – Pallborð
  • Dagskrárlok kl. 11.30
  • Fundarstjóri : María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri FÍ