Málþing FÍ og fagdeildar fjölmenningar verður haldið 14. nóvember frá kl. 8.30-12.00 á Grand hotel Reykjavík.
Dagskráin:
8:30 Skráning og morgunverður
8:55 María Björk Ingvadóttir fundarstjóri, opnar fundinn.
9:00 Breyttir tímar? Ný mannréttindastofnun og staða fólks í viðkvæmri stöðu – Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands.
9:20 Leiðin heim – Halla Björk Erlendsdóttir og Edda Ósk Thorarensen, sérfræðingar hjá Heimferða- og fylgdardeild Ríkislögreglustjóra.
9:50 Örugg byrjun í nýju samfélagi fyrir börn á flótta Dagbjört Ásbjörnsdóttir og Saga Stephensen verkefnastjórar fjölmenningar hjá Miðju máls og læsis, skóla og frístundarsviði Reykjavíkurborgar.
10:10 Hlé
10:25 Sálrænn stuðningur á stríðstímum – Fathy Flefel, sérfræðingur í sálrænum stuðningi
10:55 Reynslusaga af kerfinu á Íslandi – Spogmay Afridi frá Afganistan
11:10 Þjóðarmorð gegn Palestínu: Hvert er hlutverk félagsráðgjafa ? Sólveig B. Sveinbjörnsdóttir og Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafar
11:35 – Umræður