Skip to main content
Fréttir

Hátíðarfundur vísindanefndar

By ágúst 24, 2013september 8th, 2021No Comments

Hátíðarfundur vísindanefndar Félagsráðgjafarfélags Íslands fer fram föstudaginn 13. september nk. að Borgartúni 6, kl. 15-17.
Dagskrá er með hefðbundnu sniði þar sem styrkþegar fyrri ára kynna verkefni sín og tilkynnt verður um úthlutun úr B-hluta vísindasjóðs Félagsráðgjafafélags Íslands fyrir árið 2013.
Meðal þeirra sem kynna eru:
Guðbjörg Ottósdóttir, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, Guðrún Halla Jónsdóttir, Sveindís A. Jóhannsdóttir og Þorleifur Kr. Níelsson.
Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundarins.