Skip to main content
Fréttir

Félagsráðgjafaþing 2016

By janúar 24, 2016september 8th, 2021No Comments

Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf – þróun og gæði.

Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute of Excellence), sem kynnir gæðaverkefni sem stofnunin vann með ungu fólki með það að markmiði að búa til gæðavísa í félagsþjónustu fyrir börn. Yfirskrift erindis hennar er Quality Social Care: Looked after Children – Supporting young people in accessing a quality service.

Að þingi loknu er móttaka á vegum Félagsráðgjafafélags Íslands þar sem Vísindanefnd félagsins úthlutar styrkjum úr B-hluta Vísindasjóðs fyrir árið 2016. Léttar veitingar eru í boði.

Skráning er hér auk allra upplýsinga um verð og greiðslumáta

Dagskrá þingsins má sjá hér.

Þingið er opið öllum!

Uppfærsla fréttar að loknu þingi

Beth Anderson gaf okkur leyfi til þess að birta glærurnar sem voru á Félagsráðgjafaþingi sem og myndbönd og annað efni sem hún vildi deila með okkur.

Joint NICE/SCIE Guideline

NICE Pathway

Leiðarljós um tengsl barnal

Slóð á vídeómynd (lykilorðið er NICE-LAYC)

Svo eru hér skemmtilegar myndir af þessum góða degi

Myndir