Skip to main content
Fréttir

Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd – málþing 28. mars 2014

By febrúar 4, 2014september 8th, 2021No Comments

Árlegt málþing fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd verður haldið föstudaginn 28. mars nk.
Aðalfyrirlesari á þinginu verður Brigid Featherstone prófessor við The Open University, Faculty of Health and Social Care Research í Bretlandi.
Nánari upplýsingar, m.a. um Featherstone og erindi hennar, tímasetningu, stað og aðgangseyri, verða sendar út síðar.