Skip to main content
Fréttir

Eiga sveitarfélögin að meta þjónustuþörf barna út frá umönnunarflokkum Tryggingastofnunar? – Morgunverðarfundur fagdeildar fötlunar

By október 24, 2016september 8th, 2021No Comments

Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna við málefni fatlaðra boða til morgunverðarfundar í Borgartúni 6, 1. desember kl. 8:30-10:30. Kristín Einarsdóttir félagsráðgjafi á BUGL hefur framsögu á fundinum. Þá mun Sverrir Óskarsson bæjarfulltrúi og varaformaður velferðarrráðs og skólaráðs í Kóparvogi flytja erindi. Fulltrúar frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu verða á fundinum og munu greina frá verklagi á sínum vinnustöðum.