Kosningar fóru fram á þremur stöðum, í Borgartúni, á Suðurlandi og á Norðurlandi. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn FÍ og óskum við þeim til hamingju með kjörið: Guðlaug M. Júlíusdóttir…
Lesa Meira
Fyrsta Félagsráðgjafaþingið verður haldið þann 19. febrúar 2014 næstkomandi. Dagskráin er í meðfylgjandi auglýsingu en ítarlegri dagskrá verður send út í janúar. Skráning er hafin og vekjum við athygli á…
Lesa Meira
Sameiginleg Norræn ráðstefna um velferðarmál verður haldin í Reykjavík í ágúst 2011. Meðal undirbúningsaðila er FÍ, ÞÍ og Ís-Forsa. Ráðstefnan er tilvalið tækifæri til umræðu um hugmyndir og þróun velferðarmála,…
Lesa Meira
Baráttudagur kvenna - Kvennafrí Samtök launafólks óska konum á Íslandi til hamingju með afmæli Kvennafrídagsins 24. október. Þrjátíu og fimm ár eru nú liðin síðan þúsundir íslenskra kvenna lögðu niður…
Lesa Meira
Soffía Egilsdóttir forstöðumaður félagssviðs á Hrafnistu var valin félagsráðgjafi ársins 2010 á morgunverðarfundi FÍ á Grand Hótel í morgun á Alþjóðadegi félagsráðgjafa. Í umsögn um Soffíu segir m.a. Soffía hefur…
Lesa Meira
Hér með er tilkynnt að fimmtudaginn 26. nóv. 2009 var stofnuð landshlutadeild félagsráðgjafa á Suðurnesjum. Upplýsingar um Suðurnesjadeildina verða birtar á heimasíðu félagsins þar sem fram munu koma upplýsingar um…
Lesa Meira