Skip to main content
Viðburðir

ASEBA námskeið 25. október

By október 20, 2023No Comments

Félagsráðgjafafélag Íslands og fagdeild skólafélagsráðgjafa standa fyrir námskeiði um ASEBA matstækin þann 25. október nk. kl. 8:30-12:00 Á Zoom. Kennari er Halldór S. Guðmundsson, dósent við félagsráðgjafardeild HÍ.  

Markmið með námskeiðinu er að þátttakendur kynnist og/eða endurnýi kynni sín af ASEBA matslistakerfinu og notkunarmöguleikum þess. Áhersla verður á notkunarmöguleika Aseba mælitækjanna í skólum og skólaþjónustu sérstaklega.  

Skráning er á felagsradgjof@felagsradgjof.is