
Í dag 15. mars er Alþjóðadagur félagsráðgjafar og félagsráðgjafar um allan heim sameinast um skilaboð sem fela í sér tækifæri til að endurskoða heimsmyndina og gefa uppá nýtt. Byggjum saman nýtt vistvænt-félagslegt samfélag: skiljum enga eftir. Í tilefni dagsins birtist grein á Vísi.is eftir Steinunni Bergmann, formann FÍ. Sjá hér