Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur 2017, ný stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands – Alþjóðadagur félagsráðgjafa 2017

By mars 19, 2017september 8th, 2021No Comments

Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir.

Við óskum félagsmönnum til hamingju með nýja stjórn og hjartanlega til hamingju með alþjóðadag félagsráðgjafa sem haldinn er í dag um allan heim.

Fundargerð aðalfundar er hér

Öll aðalfundargögn eru í viðburðatalinu hér á síðunni undir aðalfundur 2017.