Skip to main content
Fréttir

Hátíðarkveðja

By desember 23, 2025No Comments
Kæru félagsráðgjafar og samstarfsfólk.
Félagsráðgjafafélag Íslands sendir félagsráðgjöfum og samstarfsfólki kærar þakkir fyrir fagmennsku,seiglu og samhug á árinu sem er að líða. Starf ykkar skiptir sköpum á hverjum degi.
Megið þið njóta hátíðanna, finna hvíld og hlýju og ganga til nýs árs með styrk og von.