Skip to main content
Fréttir

Um 380 hafa skráð sig á Félagsráðgjafaþingið, skráningu lýkur 18.febrúar

By febrúar 17, 2025No Comments

Hægt verður að skrá sig á þingið til hádegis 18.febrúar fyrir 24.000.kr

Ekki er í boði að greiða með greiðslukorti aðeins í heimabanka.  Greiðslukvittunin berst innan 24 tíma frá bankanum og þarf að sýna því örlitla biðlund.

Við erum glöð með góða skráningu, því nú þegar hafa um 380 meldað sig en við eigum von á um 400, svo enn er tími til að hvetja samstarfsfólk til að skrá sig.

Dagskáin er hér: Þing 2025 – dagskrá – leiðrétt lokaútgáfa

Skráningin er hér: https://konto.is/framkvaemdastjori/521b71877ce171ee39568319cbeced65

Félagsráðgjafaþingið er fyrir öll sem áhuga hafa á þessum málaflokki.

Því verður ekki streymt en mikið lagt upp úr samveru, gleði og góðum anda.