Skip to main content
Fréttir

By desember 20, 2024No Comments
Formaður FÍ og samninganefnd ríkisins við undirritun kjarasamnings í des 2024.

Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, undirritaði í gær, 19.12. kjarasamning við ríkið með fyrirvara um samþykki félagsfólks og var félagsráðgjöfum sem starfa hjá ríkinu, alls 142, boðið á kynningarfund í dag, föstudag 20.12.  Atkvæðagreiðsla er hafin og stendur til 30.12.

Á myndinni eru f.v.; Steinunn Bergmann, Stefanía H.Nielsen, Halldóra Friðjónsdóttir og Jökull H. Úlfsson formaður samninganefndar ríkisins.