Kjarasamningar

skrifað 06. jún 2011

Fundir til kynningar nýgerðum kjarasamningum eru í dag í Borgartúni 6, í fundarsal húsnæðis BHM á þriðju hæðinni.

 

Fundur fyrir félagsráðgjafa starfandi hjá Reykjavíkurborg byrjar kl. 13:45 en fundur fyrir félagsráðgjafa sem starfa á vegum launanefndar sveitarfélaga byrjar kl. 14:45.

Báðir fundirnir verða ekki lengri en klukkutími þar sem salurinn er MJÖG ásetinn þessa dagana m.a. eru stéttarfélögin að kynna samningana sína!

Við tökum tillit til þess :-)

Mætið bara tímanlega, kaffi og kleiniur á staðnum.