Trúnaðarmenn

Það er stefna stjórnar Félagsráðgjafafélags Íslands að styrkja trúnaðarmannakerfi félagsins með það að markmiði að auka upplýsingaflæði milli félagsmanna og stjórnar/skrifstofu dagsdaglega en sér í lagi þegar kjarasamningar standa yfir.

BHM stendur árlega fyrir trúnaðarmannanámskeiðum og hafa nokkrir trúnaðarmenn tekið þátt í þeim.

Gagnlegt efni um störf trúnaðarmanna er að finna á vef BHM http://www.bhm.is/trunadarmenn/

Trúnaðarmenn FÍ 2018

Barnavernd: Bryndís Ósk Gestsdóttir og Lilja Dögg Magnúsdóttir

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða: Lísbet Ósk Karlsdóttir og Helena N. Wolimbwa

Þjónustumiðstöð Breiðholts: Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir

Miðgarður: Sigrún Ósk Björgvinsdóttir

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis: Sigrún Þórarinsdóttir

Þjónustumiðstöð Árbæjar- og Grafarholts: Ólöf Karitas Þrastardóttir

Kópavogur: Anna Guðrún Halldórsdóttir

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins: Helga Þorleifsdóttir

Landspítali: Snjólaug Aðalsteinsdóttir og Sólveig Huld Guðmundsdóttir

Reykjanesbær: Bjarney Rós Guðmundsdóttir

Akureyri: Vantar

Austurland: Vantar

Vesturland: Vantar

Suðurland: Vantar

Hafnarfjörður: Ellen Svava Guðlaugsdóttir

Reykjalundur-endurhæfing: Vantar

Tryggingastofnun ríkisins: Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir

Barnaverndarstofa: Snjólaug Birgisdóttir

Sandgerði: Una Björk Kristófersdóttir og Selma Björk Hauksdóttir