Trúnaðarmenn

Það er stefna stjórnar Félagsráðgjafafélags Íslands að styrkja trúnaðarmannakerfi félagsins með það að markmiði að auka upplýsingaflæði milli félagsmanna og stjórnar/skrifstofu dagsdaglega en sér í lagi þegar kjarasamningar standa yfir.

BHM stendur árlega fyrir trúnaðarmannanámskeiðum og hafa nokkrir trúnaðarmenn tekið þátt í þeim.

Gagnlegt efni um störf trúnaðarmanna er að finna á vef BHM http://www.bhm.is/trunadarmenn/

Trúnaðarmenn FÍ 2020 -

Trúnaðarmenn hjá Reykjavíkurborg:

Barnavernd: Bryndís Ósk Gestsdóttir og Lilja Dögg Magnúsdóttir

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða: Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir og Kolbrún Bragadóttir

Þjónustumiðstöð Breiðholts: Anna Elísa Gunnarsdóttir

Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, Miðgarður: Sigrún Ósk Björgvinsdóttir og Guðrún Birna Ólafsdóttir

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis: Sigrún Þórarinsdóttir

Þjónustumiðstöð Árbæjar- og Grafarholts: Anna Katrín B. Melstad

Trúnaðarmenn hjá ríkisstofnunum:

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins: María Jónsdóttir

Landspítali: Helga Kristín Magnúsdóttir og Margrét Albertsdóttir

Tryggingastofnun ríkisins: Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir
Barnaverndarstofa: Snjólaug Birgisdóttir
Sýslumaðurinn í Reykjavík: Valgerður Halldórsdóttir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðis: Margrét Ófeigsdóttir

Útlendingastofnun: Eiríkur Ari Eiríksson fyrir nokkur félög BHM

Greiðslustofa húsnæðisbóta/Vinnumálastofnun: Regína Valdimarsdóttir fyrir nokkur félög BHM

Virk starfsendurhæfingarsjóður: Helena Konráðsdóttir fyrir nokkur félög BHM

Trúnaðarmenn hjá öðrum sveitarfélögum:

Hafnarfjörður: Ellen Svava Guðlaugsdóttir

Kópavogur: Herdís Björnsdóttir

Reykjanesbær: Bjarney Rós Guðmundsdóttir

Sandgerði-Vogar: Selma Björk Hauksdóttir

Akureyri: Katrín Árnadóttir

Austurland: Freyja Pálína Jónatansdóttir er tengiliður fyrir fjóra félagsráðgjafa á Fljótsdalshéraði og á Hornafirði

Vesturland: Hrefna Rún Ákadóttir er trúnaðarmaður fyrir Akranes, Borgarnes og Skólaþjónustu Snæfellinga

Vestfirðir og Norðvesturland: Guðný Hildur Magnúsdóttir er trúnaðarmaður fyrir Bolungarvík, Ísafjörð, Skagafjörð og Strandabyggð

Garðabær: Guðrún Hrefna Sverrisdóttir

Suðurland: Svava Davíðsdóttir er trúnaðarmaður fyrir Félagsþjónustu Rangárvalla og Vesturskaftafellssýslu sem og skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.

Vestmannaeyjar: Lára Dögg Konráðsdóttir