Skip to main content

Stjórnun

Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun var stofnuð 9. október 2013.

Fjöldi félagsráðgjafa mætti á stofnfundinn og má með sanni segja að félagsráðgjöf sé góð undirstaða undir stjórnunartengd verkefni.

Í fagráði fagdeildarinnar eru:
Rannveig Einarsdóttir, Hafnarfjarðarbæ
Þóra Kemp, Þjónustumiðstöð Breiðholts, og
Margrét Þórarinsdóttir, Icelandair