Skip to main content

Ritstjórn Tímarits félagsráðgjafa

Tímarit félagsráðgjafa kemur að jafnaði út einu sinni á ári en hægt er að senda inn greinar allt árið. Lokafrestur til að skila inn grein fyrir næsta tímarit er 15. október ár hvert.

Ritstjórn Tímarits félagsráðgjafa skipa:

  • Freydís J. Freysteinsdóttir, ritstjóri ritrýndra greina
  • Eldey Huld Jónsdóttir, ritstjóri annars efnis
  • Chien Tai Shill, ritstjórnarfulltrúi

Steinunn Bergmann, formaður FÍ er ábyrgðarmaður tímaritsins

Markmið Tímarits félagsráðgjafa

Að vera vettvangur fyrir þekkingarmiðlun og umfjöllun um fagleg málefni félagsráðgjafar. Tímaritinu er einnig ætlað að efla fræðilega þróun, miðla faglegum straumum og styrkja áhrif félagsráðgjafar í þjónustu og stefnumótun.

Sjá frekari upplýsingar um tímaritið og leiðbeiningar til höfunda greina hér  Tímarit félagsráðgjafa.