Ritsmiðjan verður haldin í Borgartúni 6, fundasal BHM. Leiðbeinandi er Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur, MA og fyrrverandi fréttamaður. Námskeiðið er félagsmönnun að kostnaðarlausu en það verður að skrá sig á netfangið felagsradgjof@felagsradgjof.is fyrir 8. febrúar nk.
Það má minna á í þessu samhengi að samkvæmt siðareglum félgaráðgjafa þá höfum við ákveðnar félagslegar skyldur en 16. gr. er svohljóðandi "Félagsráðgjafi miðlar þekkingu sinni sem víðast, til annarra félagsráðgjafa, félagráðgjafanema, annarra fagmanna og alls almennings"
~center~
Eiríksína sendi okkur þessa heilræðavísum Hallgríms Péturssonar:
~/center~
~center~
Oft er sá í orðum nýtur,
~/center~
~center~
sem iðkar menntun kæra,
~/center~
~center~
en þursinn heimskur þegja hlýtur,
~/center~
~center~
sem þrjóskast við að læra.
~/center~