
Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, RBF og Félagsráðgjafafélag Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri um málefni forsjárlausra feðra þar sem dr. Daniel Meyer prófessor við félagsráðgjafardeild í Wisconsin segir frá rannsókn á 700 forsjárlausum feðrum í Bandaríkjunum og stuðningi þeirra við börnin sín.
Föstudagur 17. mars kl. 15-16
Oddi stofa 206
Fyrirlesturinn er öllum opin!