Skip to main content
Fréttir

Ný landshlutadeild

By desember 10, 2009september 8th, 2021No Comments

Hér með er tilkynnt að fimmtudaginn 26. nóv. 2009 var stofnuð landshlutadeild félagsráðgjafa á Suðurnesjum. Upplýsingar um Suðurnesjadeildina verða birtar á heimasíðu félagsins þar sem fram munu koma upplýsingar um stjórn, stofnfélaga, starfssemi, niðurstöður rannsókna, fræðslustarf o.fl. o.fl.

Bestu kveðjur
Rannveig Einarsdóttir
formaður landshlutadeildar félagsráðgjafa á Suðurnesjum