Skip to main content
Fréttir

Morgunverðarfundur Velferðarvaktarinnar um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni

By október 11, 2023No Comments

Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, var með erindi á fundinum sl. mánudag þar sem hún fjallaði um hvernig opinber stuðningur við fjölskyldur og regluverkið hefur þróast í sögulegu og alþjóðlegu samhengi. Góðar umræður sköpuðust á fundinum og fjallað var um mikilvægi þess að koma ábendinum og tillögum að breytingum við endurskoðun á Barnalögum nr. 76/2003 en Sifjalaganefnd hefur hafið undirbúning sinn.