Samkvæmt lögum Félagsráðgjafafélags Íslands er hægt að stofna LANDSHLUTADEILDIR innan félagsins. Deildir hafa verið stofnaðar á Norðurland, Suðurlandi, Austurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum. Sjá valhnappa hér fyrir ofan.