Skip to main content

Trúnaðarmenn

Það er stefna stjórnar Félagsráðgjafafélags Íslands að styrkja trúnaðarmannakerfi félagsins með það að markmiði að auka upplýsingaflæði milli félagsmanna og stjórnar/skrifstofu dagsdaglega en sér í lagi þegar kjarasamningar standa yfir. Reglulegir fundir eru haldnir með trúnaðarmönnum.

Gagnlegt efni um störf trúnaðarmanna er að finna á vef BHM http://www.bhm.is/trunadarmenn/

BHM stendur enn fremur fyrir fræðslu fyrir trúnaðarmenn. Hana má finna á heimasíðu BHM undir flipanum Námskeið

Trúnaðarmenn FÍ 2020 –

Trúnaðarmenn hjá Reykjavíkurborg:
  • Barnavernd: Bryndís Ósk Gestsdóttir, Lilja Dögg Magnúsdóttir til vara
  • Vesturmiðstöð: Berglind K. Þórsteinsdóttir, Alma Rut Þorleifsdóttir til vara
  • Suðurmiðstöð:
  • Austurmiðstöð: Anna Katrín B. Melstad
  • Norðurmiðstöð: Elfa María Geirsdóttir
  • Virknihús: Anna Elísa Gunnarsdóttir
Trúnaðarmenn hjá ríkisstofnunum:
  • Ráðgjafar- og greiningarstöð: Hrönn Björnsdóttir
  • Landspítali: Helga Kristín Magnúsdóttir og Margrét Albertsdóttir
  • Tryggingastofnun ríkisins: Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir
  • Barna- og fjölskyldustofa: Snjólaug Birgisdóttir
  • Sýslumaðurinn í Reykjavík: Valgerður Halldórsdóttir
  • Útlendingastofnun: Eiríkur Ari Eiríksson fyrir nokkur félög BHM
  • Greiðslustofa húsnæðisbóta/Vinnumálastofnun: Regína Valdimarsdóttir fyrir nokkur félög BHM
  • Sjúkrahúsið á Akureyri: Lilja Sif Þórisdóttir
  • Virk starfsendurhæfingarsjóður: Helena Konráðsdóttir fyrir nokkur félög BHM
Trúnaðarmenn hjá öðrum sveitarfélögum:
  • Mosfellsbær: Guðlaug Birna Steinarsdóttir
  • Hafnarfjörður: Særún Ómarsdóttir
  • Kópavogur: Arna Arinbjarnardóttir
  • Reykjanesbær: Sigurjón Árnason
  • Suðurnesjabær: Hilmar Jón Stefánsson
  • Akureyri: Katrín Árnadóttir
  • Austurland: Freyja Pálína Jónatansdóttir tengiliður fyrir fjóra félagsráðgjafa á Fljótsdalshéraði og á Hornafirði
  • Vesturland: Hrefna Rún Ákadóttir fyrir Akranes, Borgarnes og Skólaþjónustu Snæfellinga
  • Vestfirðir og Norðvesturland: Guðný Hildur Magnúsdóttir fyrir Bolungarvík, Ísafjörð, Skagafjörð og Strandabyggð
  • Garðabær: Guðrún Hrefna Sverrisdóttir
  • Suðurland: Svava Davíðsdóttir fyrir félagsþjónustu Rangárvalla og Vesturskaftafellssýslu og skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.
  • Vestmannaeyjar: Lára Dögg Konráðsdóttir