Kjaramál
Félagsráðgjafafélag Íslands er fag- og stéttarfélag félagsráðgjafa.
Tilgangur félagsins er m.a. að gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna og semja um kaup og kjör félagsráðgjafa.
Kjaranefnd Félagsráðgjafafélags Íslands fer með umboð félagsins við kjarasamningsgerð.