Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA.
Þetta er í fjórða sinn sem efnt er til Félagsráðgjafaþings var yfirskrift þingsins í ár Nýsköpun í félagsráðgjöf.
Í ár fengum við til okkar tvo gestafyrirlesara sem koma frá Herning sveitarfélagi í Danmörku þar sem áhersla hefur verið lögð á snemmtæka íhlutun í starfi með börnum og ungmennum. Verkefnið hefur leitt til nýs verklags og aukins árangurs með tilheyrandi hagræðingu í rekstri fyrir sveitarfélagið. Félagsráðgjafafélagið bindur vonir við að
Dagskráin samanstóð auk þess af fjölda umræðu- og málstofa og báru þar hæst málefni flóttafólks, vinna með börnum og fjölskyldum þeirra, áskoranir í barnavernd og þjónusta á heimilum.
Hér eru glærur aðalfyrirlesara og annarra fyrirlesara:
Fleiri myndir frá þinginu eru hér