Fjölmenning

Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa var stofnuð 17. febrúar 2011.

Fagráðið fagdeildarinnar skipa: 

Helena N. Wolimbwa, félagsráðgjafi á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, formaður

Edda Ólafsdóttir, sérfræðingur á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. 

Jóhanna V. Ingvarsdóttir, félagsráðgjafi á Þjónustumiðstöð Breiðholts.

Hera Ósk Einarsdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ.

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ.